Michel Platini

Michel Platini

Kaupa Í körfu

Michel Platini er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og einhvern veginn er eins og leikmenn á borð við hann með númerið 10 á bakinu sjáist vart lengur á knattspyrnuvellinum - þeir séu tegund í útrýmingarhættu. Árni Snævarr ræddi við knattspyrnugoðið geðþekka. MYNDATEXTI: Michel Platini: ""Tían" er tegund í útrýmingarhættu. Þjálfarar nú til dags þola ekki tíur því þær eru fríherjar og það má ekki lengur!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar