Minnismerki
Kaupa Í körfu
SÍÐDEGIS í gær var mælt fyrir minnismerki um þá sem látist hafa í umferðarslysum á Suðurlandsvegi milli Reykjavíkur og Selfoss. Um er að ræða 52 krossa sem komið verður fyrir við áningarstaðinn hjá Kögunarhóli í Ölfusi. Krossarnir verða settir upp á morgun, föstudag, klukkan 15, með stuttri athöfn þar sem staðurinn verður blessaður og minnismerkinu lýst. Allir eru velkomnir til þeirrar athafnar og er fólk hvatt til að mæta. MYNDATEXTI: Minnismerki - Hannes Kristmundsson merkir staðinn fyrir fyrsta krossinn með aðstoð Garðars Eiríkssonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir