Hringtorg við Nóatún og Hátún

Brynjar Gauti

Hringtorg við Nóatún og Hátún

Kaupa Í körfu

NÝLEGA voru gerðar lagfæringar á litlu hringtorgi sem stendur á mótum Nóatúns og Hátúns og var miðja torgsins færð upp, að sögn Höskuldar Tryggvasonar, deildarstjóra hjá mannvirkjaskrifstofu framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar. MYNDATEXTI Ekið yfir torgið Gatnamótin við Hátún og Nóatún eru mjög þröng

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar