Verslun á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Verslun á Akureyri

Kaupa Í körfu

Hreiðrið , nýleg verslun í gamla turninum á horni Norðurgötu og Gránufélagsgötu, vekur athygli ekki síst fyrir lágt verð. Þar selja hjónin Zlatko Novak, sem er króatískur, og Anna Guðrún Kristjánsdóttir ýmsa nýlenduvöru. Mest flytja þau sjálf beint inn frá Póllandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar