Ásdís Olsen

Brynjar Gauti

Ásdís Olsen

Kaupa Í körfu

Kynhvöt, sjálfsfróun, kossar, kelerí, kynörvun, standpína, sjálfsmynd, tilfinningar, fullnæging, kynhneigð, sambönd, samfarir og smokkar er umfjöllunarefni nýs námsefnis, sem Námsgagnastofnun hefur gefið út og ætlað er unglingastiginu. Nýja námsefnið fjallar um félagslegar og tilfinningalegar hliðar kynþroskans, en sú nálgun við kynfræðsluna átti sér engan stað í skólakerfinu fyrr en með námsgreininni lífsleikni, að sögn Ásdísar Olsen, aðjunkts í lífsleikni við Kennaraháskóla Íslands. MYNDATEXTI Ritstjórinn Ásdís Olsen er aðjunkt í lífsleikni við KHÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar