Kynlíf

Villa við að sækja mynd

Brynjar Gauti

Kynlíf

Kaupa Í körfu

Kynhvöt, sjálfsfróun, kossar, kelerí, kynörvun, standpína, sjálfsmynd, tilfinningar, fullnæging, kynhneigð, sambönd, samfarir og smokkar er umfjöllunarefni nýs námsefnis, sem Námsgagnastofnun hefur gefið út og ætlað er unglingastiginu. Nýja námsefnið fjallar um félagslegar og tilfinningalegar hliðar kynþroskans, en sú nálgun við kynfræðsluna átti sér engan stað í skólakerfinu fyrr en með námsgreininni lífsleikni, að sögn Ásdísar Olsen, aðjunkts í lífsleikni við Kennaraháskóla Íslands. MYNDATEXTI Námsefnið Tvö tímarit, annað ætlað stelpum og hitt strákum, auk kennslumyndbands um kynlífið og kynhvötina.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar