Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÁÆTLAÐ er að kostnaður Hafrannsóknastofnunar vegna hrefnuveiða á þessu ári nemi samtals um 78,9 milljónum króna. Þetta kemur fram í skriflegu svari sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Marðar Árnasonar, Samfylkingu. Af þessum 78,9 milljónum eru 35 milljónir vegna sjálfra hrefnurannsóknanna og 43,9 milljónir vegna samnings um veiðarnar við Félag hrefnuveiðimanna. Sextíu dýr voru veidd á þessu ári. MYNDATEXTI: Niðursokkin - Þingmennirnir þrír, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Ásta Möller og Valdimar L. Friðriksson, á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar