Tryggvi Magnússon og Katla

Tryggvi Magnússon og Katla

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið hefur einbeitt sér að matvælum allt frá stofnun fyrir rúmri hálfri öld KATLA er vafalaust eitt rótgrónasta matvælafyrirtæki Íslands, enda hafa vörur þess þótt ómissandi á flest heimili hér á landi í meira en fimmtíu ár...."Katla varð til sem matvælafyrirtæki árið 1954," segir Tryggvi Magnússon, sem verið hefur forstjóri Kötlu síðustu tvo áratugina. MYNDATEXTI: Breyttar kröfur Tryggvi Magnússon segir að Katla hafi lagað sig að breyttum kröfum viðskiptavinanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar