Bankar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bankar

Kaupa Í körfu

Frammistaða banka og fjármálafyrirtækja er mæld á ýmsa vegu og af mörgum. Í þeim efnum þarf ekki endilega að fara saman það sem greiningaraðilar mæla, annars vegar, og það sem almenningur skynjar, hins vegar. MYNDATEXTI Eitt af því sem fólk notar til að ákveða hvort það vill tengjast banka er hversu velkomið það upplifir sig sem viðskiptavin. Þá skiptir miklu máli að viðmót starfsfólks sé létt og þægilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar