Gamla slökkvistöðin í Hnífsdal
Kaupa Í körfu
EINS og haft var eftir hinu vestfirska blaði Bæjarins besta í Morgunblaðinu í gær hefur fyrirtækið Mugiboogie ehf. lagt inn fyrirspurn til Ísafjarðarbæjar um hvort hægt sé að fá keypta gömlu slökkvistöðina í Hnífsdal, sem er í eigu bæjarfélagsins. Mugiboogie er eignarhaldsfélag sem að standa tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, og faðir hans, Guðmundur M. Kristjánsson. Er hugmyndin að innrétta húsið fyrir hljóðver. "Stöðin hefur staðið ónotuð í mörg ár svo við ákváðum bara að athuga hvort bærinn vildi ekki selja okkur hana," útskýrir Mugison. MYNDATEXTI: Slotið - Gamla slökkvistöðin í Hnífsdal hefur staðið ónotuð lengi. Það gæti hinsvegar breyst á næstunni ef hugmynd Mugiboogie ehf. um hljóðver undir starfsemi Mugisons verður að veruleika.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir