Aðventukransar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Aðventukransar

Kaupa Í körfu

Að mörgu er að hyggja þegar aðventukransar eru búnir til því hættuástand getur auðveldlega skapast þegar saman blandast eldfim efni og kertalogi. Vandinn er að enginn samhæfður staðall er til um kerti sem þýðir að engin viðmið eru til um framleiðslu og öryggi sem gerir allt eftirlit erfitt, að sögn Fjólu Guðjónsdóttur, deildarstjóra markaðsgæsludeildar Löggildingarstofu. MYNDATEXTI Kertaskreytingar skulu ætíð vera á óbrennanlegu og stöðugu undirlagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar