Wolfgang Amadeus Mozart

Wolfgang Amadeus Mozart

Kaupa Í körfu

Leikritið Amadeus er frumsýnt í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Rauði þráðurinn í sýningunni er samband Mozarts og Salieris en með hlutverk Mozarts fer nýútskrifaður leikari, Víðir Guðmundsson. MYNDATEXTI: Amadeus - Þau Víðir Guðmundsson, Hilmir Snær Guðnason og Birgitta Birgisdóttir í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar