Snjókoma

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snjókoma

Kaupa Í körfu

KRÖPP lægð nálgast landið í kvöld og þá hvessir af suðaustri, samkvæmt upplýsingum Veðurstofu Íslands. Búast má við suðaustan stormi á öllu sunnanverðu landinu í kvöld. Talsverð rigning eða slydda fylgir lægðinni. Lægðin fer líklega norður með vesturströndinni og þá gengur í vestan storm með éljum í fyrramálið. Búast má við vestan stormi eða hvassviðri víðast hvar á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar