Bruni í Ferjubakka - Björg Benjamínsdóttir

Ragnar Axelsson

Bruni í Ferjubakka - Björg Benjamínsdóttir

Kaupa Í körfu

Björg Benjamínsdóttir, nágranni hjónanna sem slösuðust í eldsvoðanum í Ferjubakka 12 í fyrrakvöld, segir ástandið hafa verið skelfilegt þegar ljóst var hvað hafði gerst en björgun nágrannanna úr stigaganginum hefði gengið fljótt og vel. "Það var um klukkan hálfellefu að það var komið með þvílíkum látum og bankað hjá mér, með þeim orðum að við skyldum forða okkur út því það væri kviknað í uppi," segir hún. "Rétt á eftir kom lögreglan og allt tiltækt lið og vísaði öllum út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar