Bruni í Ferjubakka - Björg Benjamínsdóttir
Kaupa Í körfu
Björg Benjamínsdóttir, nágranni hjónanna sem slösuðust í eldsvoðanum í Ferjubakka 12 í fyrrakvöld, segir ástandið hafa verið skelfilegt þegar ljóst var hvað hafði gerst en björgun nágrannanna úr stigaganginum hefði gengið fljótt og vel. "Það var um klukkan hálfellefu að það var komið með þvílíkum látum og bankað hjá mér, með þeim orðum að við skyldum forða okkur út því það væri kviknað í uppi," segir hún. "Rétt á eftir kom lögreglan og allt tiltækt lið og vísaði öllum út.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir