Nýbygging við Hlíð

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Nýbygging við Hlíð

Kaupa Í körfu

GLÆSILEG viðbygging við hjúkrunar- og dvalarheimilið Hlíð var vígð í gær við hátíðlega athöfn. Í byggingunni eru 60 einstaklingsherbergi, eldhús, matsalur og búningsaðstaða fyrir starfsfólk, og segja forráðamenn Akureyrarbæjar að aðstaða í nýja húsinu verði með því besta sem gerist í landinu MYNDATEXTI Heimilisfólk og gestir lýstu ánægju með nýja húsið en kunnu ekki síður að meta söng Óskars Péturssonar, sem hér var að syngja Hamraborgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar