Sambýlið í Kerlingardal 10 ára
Kaupa Í körfu
Mýrdalur | "Þetta er skemmtileg vinna og hún er erfið eins og öll umönnunarstörf - en hún gefur manni líka mikið," segir Victoria Jonsson í Kerlingardal í Mýrdal. Hún og sambýlismaður hennar, Karl Pálmason, reka sambýli fyrir geðfatlaða einstaklinga á vegum Svæðisskrifstofu Suðurlands á bænum. Sambýlið hefur verið starfrækt í tíu ár og var haldið upp á tímamótin með veislu á dögunum. Fjórir sjúklingar eru á sambýlinu, á aldrinum frá tæplega fimmtugu og upp í tæplega sextugt. Victoria segir að sumir þeirra séu búnir að missa foreldra sína og eigi fáa að og þeir séu því orðnir hluti af fjölskyldunni í Kerlingardal. Hún segir að sambýlið sé heimili þeirra. MYNDATEXTI Victoria Jonsson sker sneið af tertu fyrir Ásdísi Gunnarsdóttur, Ingibjörgu Sif Hákonardóttur og Sigurbjörgu Árdísi Lárusdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir