Fatamarkaðir

Brynjar Gauti

Fatamarkaðir

Kaupa Í körfu

Þeir sem hafa hug á að dressa sig upp um helgina ættu endilega að líta inn í fatamarkaðinn hjá krökkunum úr MK sem ætla að selja notuð föt gegn vægu verði á morgun, laugardag, milli klukkan 11.00 og 16.00 í sjálfboðamiðstöð Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands í Hamraborg 11, annarri hæð. Allur ágóði rennur í útskriftarsjóð fyrir munaðarlausa unglinga í Mósambik sem Rauði kross Íslands hefur stutt við bakið á og veitt námsaðstoð. Úrvalið á fatamarkaðnum er fjölbreytt, en meðal þess sem verður á boðstólum eru föt á konur og karla á öllum aldri, barnaföt, skór, handtöskur, leðurjakkar, lopapeysur og fjölmargt annað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar