Leikskólinn Laufskálar

Brynjar Gauti

Leikskólinn Laufskálar

Kaupa Í körfu

Leikskólinn Laufskálar í Grafarvogi fagnar 10 ára afmæli sínu í dag og verður gestum boðið til mikillar veislu á milli kl. 11:00 og 13:00. Þar munu meðal annars kór leikskólabarna syngja vel valin lög auk þess sem nemendur munu sýna vinnu sína. MYNDATEXTI Kór leikskólans Laufskála æfir afmælissönginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar