Unglist 2006 Hitt húsið

Sverrir Vilhelmsson

Unglist 2006 Hitt húsið

Kaupa Í körfu

LISTSKÖPUN ungs fólks hefur ávallt skjól í Hinu húsinu í miðbæ Reykjavíkur. Nú stendur Unglist, listahátíð unga fólksins, yfir og voru uppákomur af því tilefni í Hinu húsinu í gærkvöldi. Þrátt fyrir leiðindaveður lagði unga fólkið það á sig að mæta en þar var hópur fólks að stensla, leika tónlist og sýna myndlist. Frosti Gnarr var með stenslanámskeið sem Catherine Ness og fleiri viðstaddir sýndu mikinn áhuga. Unglist hefur verið árviss viðburður á haustdögum síðan 1992. Henni lýkur á morgun, laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar