Á myrkvuðu kaffihúsi

Á myrkvuðu kaffihúsi

Kaupa Í körfu

Á MEÐAN sykurinn og mjólkin er hrært saman við heitt kaffið eru heimsmálin rædd af þunga. Sviðið er Ráðhús Reykjavíkur og sviðsmyndin í baksýn er Reykjavíkurtjörn sem hefur orðið mörgu skáldinu að yrkisefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar