Matarsendiherrar
Kaupa Í körfu
NÝ norræn matargerð og neytendavernd var efni morgunverðarfundar Rannís og Norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar í gær. Þar voru m.a. kynntir styrkir til verkefna sem miða að nýsköpun og auknu samstarfi matvæla-, ferða- og afþreyingariðnaðar og til að efla svæðisbundna verðmætasköpun. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra ávarpaði fundinn og sagði að sér hafi veist sá mikli heiður að útnefna sendiherra matvælanna á Norðurlandaþingi á dögunum. Nýrri samstarfsáætlun norrænu ráðherranefndarinnar, sem hefur þann tilgang að varpa ljósi á fjölbreytta möguleika til verðmætasköpunar sem felast í matvælaframleiðslu Norðurlandanna, var hrundið úr vör 1. nóvember sl. Guðni sagði tilganginn vera að auka samstarf landanna í matvælaframleiðslu, matreiðslu og jafnframt að tengja þetta verkefni sviðum ferðaþjónustu, heilbrigðis, byggðaþróunar, menningar, rannsókna og viðskipta. MYNDATEXTI Guðni Ágústsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir