Fræðslunetið

Sigurður Jónsson

Fræðslunetið

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Þetta var efnismikið námskeið og skipulagt af starfsfólki Fræðslunets Suðurlands í samvinnu við leikskólastjóra og annað fagfólk. Í öðru lagi var það óvenjulegt að því leyti að það sneri bæði að starfsmanninum sem persónu sem og starfi hans og var með þeim hætti reynt að styrkja bæði einstaklinginn og svo starfsmanninn. Í þriðja lagi var námskeiðið kennt í fjarkennslu til staða á Suðurlandi og Norðurlandi," sagði Jón Hjartarson, starfsmaður Fræðslunetsins, í ávarpi við brautskráningu starfsfólks leikskóla af grunnnámskeiði MYNDATEXTI Jón Hjartarson, starfsmaður Fræðslunets Suðurlands, var ánægður þegar hann útskrifaði starfsfólk leikskólanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar