Stólar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stólar

Kaupa Í körfu

Þeir eru nettir, litríkir og formfagrir, stólarnir sem nú eru stássið í stofunni. ,,Sófarnir eru að stækka og form þeirra að mýkjast. Þeir eru hjartað í stofunni sem oftar en ekki er fjölrými og þá eru minni stólar notaðir með sófunum. Þeir gefa stofunni um leið léttara yfirbragð," segir Hjalti Einar Sigurbjörnsson verslunarstjóri í Exó en hann fór á húsgagnasýninguna í Mílanó í vor. ,, MYNDATEXTI snúningsfæti Það er hægt að snúa sér í marga hringi á stólunum í vetur, 141.200 kr. Exó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar