Elín Ingólfsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Elín Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Fimm ár eru síðan hjónin Elín Björg Ingólfsdóttir útstillingahönnuður og Gunnar Berg Gunnarsson múrari fluttu inn í nýtt einbýlishús ásamt börnum sínum, Ingólfi og Katrínu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leit í heimsókn og þáði kaffibolla í hlýlegu umhverfi. MYNDATEXTI Hjónaherbergið Við létum sérsmíða höfuðgaflinn fyrir okkur og spónleggja úr hlyn í stíl við innréttingarnar í húsinu. Hann er skrúfaður á vegginn þannig að ef við fáum okkur hærra rúm er einfalt að skrúfa hann af og hækka." Lamparnir og púðar eru úr Sirku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar