Elín Ingólfsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Elín Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Fimm ár eru síðan hjónin Elín Björg Ingólfsdóttir útstillingahönnuður og Gunnar Berg Gunnarsson múrari fluttu inn í nýtt einbýlishús ásamt börnum sínum, Ingólfi og Katrínu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leit í heimsókn og þáði kaffibolla í hlýlegu umhverfi. MYNDATEXTI Við ætluðum að mála vegginn í eldhúsinu grænan og ég var búin að kaupa margar málningardósir til að prófa litinn en ekkert passaði. Að lokum múraði Gunnar yfir vegginn aftur en ég notaði málningarprufurnar í þetta verk." Lampinn er eftir Elínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar