Elín Ingólfsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Elín Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Fimm ár eru síðan hjónin Elín Björg Ingólfsdóttir útstillingahönnuður og Gunnar Berg Gunnarsson múrari fluttu inn í nýtt einbýlishús ásamt börnum sínum, Ingólfi og Katrínu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leit í heimsókn og þáði kaffibolla í hlýlegu umhverfi. MYNDATEXTI Gestasnyrtingin Hillurnar og sturtuklefinn eru múruð en húsbóndinn braut niður gólfflísar sem hann svo notaði til að búa til mósaíkrönd á hillukantinn. Samskonar rönd er á veggnum uppi við loft. Á aðalsnyrtingunni er múrverkið sömuleiðis í fyrirrúmi í innréttingum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar