Elín Ingólfsdóttir
Kaupa Í körfu
Fimm ár eru síðan hjónin Elín Björg Ingólfsdóttir útstillingahönnuður og Gunnar Berg Gunnarsson múrari fluttu inn í nýtt einbýlishús ásamt börnum sínum, Ingólfi og Katrínu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leit í heimsókn og þáði kaffibolla í hlýlegu umhverfi. MYNDATEXTI Eldstæðið Kamínan og rörið upp úr henni er múrað inn í vegginn og "arinhillan" er steypt. Þar fyrir ofan trónir málverk Heklu af íslenskri rollu sem Elínu þykir ákaflega vænt um. Fyrir framan eru púðar úr Sirku, verslun Elínar, svo undirlagið sé mjúkt þegar orna á sér við eldinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir