Elín Ingólfsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Elín Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Fimm ár eru síðan hjónin Elín Björg Ingólfsdóttir útstillingahönnuður og Gunnar Berg Gunnarsson múrari fluttu inn í nýtt einbýlishús ásamt börnum sínum, Ingólfi og Katrínu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leit í heimsókn og þáði kaffibolla í hlýlegu umhverfi. MYNDATEXTI Eldstæðið Kamínan og rörið upp úr henni er múrað inn í vegginn og "arinhillan" er steypt. Þar fyrir ofan trónir málverk Heklu af íslenskri rollu sem Elínu þykir ákaflega vænt um. Fyrir framan eru púðar úr Sirku, verslun Elínar, svo undirlagið sé mjúkt þegar orna á sér við eldinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar