Þjóðlekhúsið alþjóðleg fjármlastjórnun

Þjóðlekhúsið alþjóðleg fjármlastjórnun

Kaupa Í körfu

Efnt var til ráðstefnu í Þjóðleikhúsinu í gær til að kynna niðurstöður nefndar sem Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, skipaði fyrir tæpu ári til að fjalla um forsendur alþjóðlegrar fjármálastarfsemi á Íslandi og samkeppnishæfni landsins á því sviði. Var nefndinni falið að reifa tækifæri sem slík starfsemi gæti skapað og mögulegan ávinning fyrir íslenskt efnahags- og atvinnulíf MYNDATEXTI Fjármálamiðstöð Geir H. Haarde forsætisráðherra ávarpaði ráðstefnuna í Þjóðleikhúsinu og sagðist vera opinn fyrir mörgum hugmyndum skýrsluhöfunda um alþjóðlega fjármálamiðstöð á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar