Danskeppni

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Danskeppni

Kaupa Í körfu

LAUGARDAGINN 4. nóvember fór fram í Íþrótttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði hin árlega danskeppni, Lotto Open. Það er Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar, undir stjórn Auðar Haraldsdóttur danskennara, sem stendur að þessari keppni. Þetta er í 15. sinn sem mótið er haldið en upphaflega var keppnin kölluð Lotto-danskeppnin en hefur síðastliðin ár verið opin alþjóðleg keppni og nokkur erlend pör tekið þátt í mótinu. Það var formaður Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar, Haukur Eiríksson, sem setti mótið MYNDATEXTI Freyþór Össurarson og Íris Dröfn Magúsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar