Kristinn Már Pálmason og Kristín Helga Káradóttir

Morgunblaðið/Eyþór

Kristinn Már Pálmason og Kristín Helga Káradóttir

Kaupa Í körfu

Í DAG verða opnaðar þrjár sýningar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Í Arinstofu verða óhlutbundin verk í eigu listasafnsins til sýnis en listamennirnir Kristinn Már Pálmason og Kristín Helga Káradóttir sýna verk í sínum hvorum salnum. MYNDATEXTI Listamenn Kristinn og Kristín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar