Hauke Trinks
Kaupa Í körfu
Í bátahöfninni á Seyðisfirði liggur tíguleg svört seglskúta. Skipstjóri er þýski eðlisfræðingurinn Hauke Trinks sem þangað er kominn til að kynnast landi og þjóð. Orri Páll Ormarsson brá sér um borð og ræddi við Hauke um Ísland, siglingar og Muhammed Atta. Það er kyrrlátt kvöld við bátahöfnina á Seyðisfirði. Ég stend við svarta seglskútu sem sker sig úr flotanum sem liggur þar við bryggju. "Mesut" stendur á kilinum. Ég er greinilega á réttum stað. MYNDATEXTI: Gesturinn - Trinks hefur oft komið til Íslands. "Samt get ég ekki leyft mér að halda því fram að ég þekki Ísland fyrr en ég hef búið hérna. Það er ekki nóg að koma sem túristi og taka ljósmyndir. Þannig kynnist maður ekki landinu."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir