Einhverf börn
Kaupa Í körfu
Hjónin Karen Ralston og Olgeir Jón Þórisson eiga tvo drengi sem greindir hafa verið einhverfir. Þau hafa prófað sig áfram með breytt mataræði í þeirri von að geta hjálpað drengjunum. Sigrún Ásmundar spjallaði við þau og leitaði álits Evalds Sæmundsen, fötlunarsálfræðings á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Við eigum tvo syni sem hafa verið greindir einhverfir, en fjögur börn í heildina," hefur Olgeir mál sitt. "Elsti strákurinn er venjulegur," bætir hann við og gerir gæsalappir með fingrunum. "Eldri strákurinn okkar, Nikulás, sem var greindur einhverfur, fékk greiningu 1997. Það byrjaði út frá mjög seinkuðu tali og skrítnum þroska. Þegar hann var greindur '97, þá fjögurra ára gamall, var okkur sagt það uppi á Greiningarstöð að hann myndi væntanlega aldrei geta sett saman tvö orð til að mynda setningu." MYNDATEXTI: Breyting - "Við urðum alveg steinhissa þegar við áttuðum okkur á því að þessar upplýsingar voru fyrir hendi þarna úti en einhvern veginn hafði þeim ekki verið komið á framfæri hér," segir Karen um uppgötvun þeirra hjóna á því að breytt mataræði hafði áhrif á einhverfu sona þeirra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir