Gísli Hrafn Atlason

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gísli Hrafn Atlason

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið birti fyrir skemmstu greinaflokk undir yfirskriftinni "Er Ísland barnvænt samfélag?" Helsta niðurstaða hans var að efnahagslegar aðstæður til að ala upp börn hér á landi séu á heildina litið ákjósanlegar en þegar kemur að tilfinningalegu atlæti gætum við gert betur. MYNDATEXTI: Hvað eru lifsgæði? "Hraðinn er mikill í samfélaginu og það má velta því fyrir sér hvort svokallaðar gerviþarfir séu farnar að spila of stórt hlutverk í lífi okkar," segir Gísli Hrafn Atlason mannfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar