Reykjavíkurhöfn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

HANN hafði í nógu að snúast, verkamaðurinn, þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í slippnum við Reykjavíkurhöfn fyrir helgi. Áratugum saman hefur kliðurinn frá höfninni og smiðshögg frá slippnum verið órjúfanlegur þáttur í borgarlífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar