Pólsk menningarhátíð

Guðrún Vala

Pólsk menningarhátíð

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Póllands var sl. laugardag, 11. nóvember. Af því tilefni fögnuðu Pólverjar á Snæfellsnesi og héldu menningarhátíð í félagsheimilinu Röst á Hellissandi. MYNDATEXTI: Gaman - Fjöldi manns skemmti sér í félagsheimilinu Röst á laugardaginn og voru Pólverjar stór hluti gestanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar