Ragna Ingólfsdóttir

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Ragna Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞETTA er eitt af sterkustu mótunum sem ég hef unnið. Ég vann gull á móti í Tékklandi á dögunum og þetta mót er svipað að styrkleika," sagði Ragna Ingólfsdóttir í gær en hún sigraði í einliðaleik kvenna á Alþjóðlega badmintonmótinu Iceland Express International MYNDATEXTI: Fögnuður - Ragna Ingólfsdóttir fagnar sigri sínum í einliðaleik kvenna á Alþjóðlega badmintonmótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar