Sveit Gerplu
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ að vera í hópfimleikaliði snýst ekki einungis um að mæta á æfingar og æfa stökkin sín. Ef vel á að takast til þarf að mynda sterka liðsheild. Milli liðsfélaga þarf að ríkja traust, vinátta og gagnkvæm virðing. Svipað samband þarf einnig að ríkja milli þjálfara og liðsfélaga," segir Björn Björnsson, þjálfari hópfimleikasveitar Gerplu sem fyrir skemmstu náði þeim glæsilega árangri að vinna til silfurverðlauna á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í Ostrava í Tékklandi. MYNDATEXTI: Sterkar - Silfursveit Gerplu á Evrópumeistaramótinu í Ostrava, efri röð frá vinstri; Soffía Erla Bergsdóttir, Svava Björg Örlygsdóttir, Ásdís Dagmar Þorsteinsdóttir, Sara Rut Ágústsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir, Íris Svavarsdóttir, Magdalena Rós Guðnadóttir, Rut Valgeirsdóttir, Þórunn Arnardóttir. Neðri röð frá vinstri; Sólveig Jónsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Guro Andersson, Auður Ólafsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir og Hrefna Hákonardóttir. Sextándi meðlimur sveitarinnar, Kolbrún Sveinsdóttir, var í Danmörku á laugardaginn þegar sveitin kom saman til sýningar í Gerpluhúsinu hvar þessi mynd var tekin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir