Sveit Gerplu

Sverrir Vilhelmsson

Sveit Gerplu

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ að vera í hópfimleikaliði snýst ekki einungis um að mæta á æfingar og æfa stökkin sín. Ef vel á að takast til þarf að mynda sterka liðsheild. Milli liðsfélaga þarf að ríkja traust, vinátta og gagnkvæm virðing. Svipað samband þarf einnig að ríkja milli þjálfara og liðsfélaga," segir Björn Björnsson, þjálfari hópfimleikasveitar Gerplu sem fyrir skemmstu náði þeim glæsilega árangri að vinna til silfurverðlauna á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í Ostrava í Tékklandi. MYNDATEXTI: Sýning - Sveit Gerplu sýndi dansatriði sitt frá Evrópumeistaramótinu á sýningu á heimvelli á laugardaginn. Vel tókst til hjá henni rétt eins og á EM Ostrava.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar