Grímsey

Morgunblaðið/Helga Mattína Björnsdóttir

Grímsey

Kaupa Í körfu

KVÓTI Grímseyinga hefur aukist um tæplega 400 tonn og gætir aukinnar bjartsýni eftir nokkra óvissu í haust þegar kvóti var á leið úr eynni og verslunarrekstur í uppnámi. MYNDATEXTI: Gæftalítið - Bræla hefur verið á miðunum undanfarið og vegna minnkandi fiskframboðs hefur verð haldist hátt. Um allt land hefur vantað fisk síðustu tvær vikur og Fiskmarkaður Suðurnesja aðeins selt 500 tonn í nóvember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar