Vonskuveður í Húsavík

Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Vonskuveður í Húsavík

Kaupa Í körfu

Vonskuveður og ófærð var á Norðurlandi í gær. Norðanbálviðri geisaði daglangt og voru björgunarsveitarmenn frá Súlum kallaðir út til að aðstoða ökumenn í Víkurskarði síðdegis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar