Grímsey

Ljósmynd/Helga Mattína Björnsdóttir

Grímsey

Kaupa Í körfu

KVÓTI Grímseyinga hefur aukist um tæplega 400 tonn og segja útgerðarmenn í Grímsey að aukin bjartsýni fylgi auknum kvóta, en ekki er langt síðan gengið var frá sölu á svonefndum Grímseyjarkvóta, 1.160 þorskígildistonnum, úr eynni. Þar af var Bjargey EA seld til Húsavíkur með 433 tonna kvóta en báturinn verður áfram gerður út frá Grímsey. MYNDATEXTI: Blindbylur - Mikil bræla hefur verið á miðunum um allt land að undanförnu og ferjan hefur ekki komist frá Grímsey síðan fyrir helgi en þar ríkir engu að síður aukin bjartsýni vegna aukins kvóta og verslunar í heimabyggð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar