Umferðarslys á Hellisheiði

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umferðarslys á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

ÞRÍR voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir þriggja bíla árekstur á Hellisheiði í hádeginu í gær. Tveir til viðbótar fóru sjálfir til skoðunar á LSH en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu urðu engin alvarleg meiðsl á fólkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar