Jólahúsið

Skapti Hallgrímsson

Jólahúsið

Kaupa Í körfu

FJÖRUTÍU og einn dagur mun nú til jóla. Benedikt Grétarsson, í Jólahúsinu í Eyjafirði, er fyrir löngu kominn í jólaskap, og skeggvöxturinn er á áætlun. Hann skerðir aldrei skeggið á þessum árstíma og þegar Stekkjarstaur kemur til byggða litar Benni það hvítt og þá er ekki auðvelt að skera úr um hvor er hvað...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar