Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík

Sverrir Vilhelmsson

Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Fréttaskýring | Kostnaður við prófkjör og kosningabaráttu fer stöðugt vaxandi. Tillagna nefndar sem fjallar um lagalega umgjörð stjórnmálastarfsemi, fjármál og prófkjör er að vænta innan tveggja vikna. MYNDATEXTI: Úrslitastund - Frambjóðendur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík hlýða á niðurstöður úr talningu atkvæða. Bann var lagt við sjónvarpsauglýsingum í prófkjörinu. Upplýsingar um kostnað verða væntanlega birtar í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar