Birna Pálsdóttir

Steinunn Ásmundsdóttir

Birna Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Seyðisfjörður | "Ég er ógurlega heimakær og fer alls ekki úr húsi nema brýna nauðsyn beri til," segir Birna Pálsdóttir á Seyðisfirði, þrjátíu og fimm ára dugnaðarforkur sem fer ævinlega aðeins lengra en hún þorir og hefur tekist á við ýmislegt forvitnilegt í lífinu. Margt af því fjarri fallega húsinu hennar á hættusvæði A, undir snarbröttum hlíðum Bjólfsins. MYNDATEXTI: Kraftur - Birna Pálsdóttir undir hlíðum Bjólfsins á Seyðisfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar