Nemendur í ML hlaupa til Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Laugarvatn | Nemendur á lokaári Menntaskólans á Laugarvatni náðu að safna í ágætan sjóð fyrir útskriftarferð sína í vor með því að hlaupa áheitahlaup til Reykjavíkur. Hlaupinu lauk við Morgunblaðshúsið í Hádegismóum síðdegis í gær. Í árganginum eru 26 nemendur. Þau skiptust á að hlaupa, 4-5 í einu. Hver hópur hljóp um kílómetra í einu. Él á Hellisheiði Þau hlupu af stað í gærmorgun í góðu veðri, að sögn eins hlauparans, Helgu Sæmundsdóttur, og gekk hlaupið betur en þau gerðu ráð fyrir. Þegar leið á daginn kólnaði og þau fengu él á Hellisheiðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir