Torfunes - hrossaræktarbú

Atli Vigfússon

Torfunes - hrossaræktarbú

Kaupa Í körfu

Þingeyjarsveit | "Mín fyrsta minning er þegar ég var að basla sem lítill strákur við að búa til beisli svo líklega er þetta eitthvað meðfætt að hafa áhuga á hrossunum. Það voru alltaf hestar heima á Rangá þar sem ég ólst upp og oft var gaman þegar við krakkarnir vorum að ríða út þótt við þyrftum að tvímenna. Ég fór líka á hestbaki í farskólann þegar ég var á aldrinum 12-14 ára og tamdi þá um leið unga hesta." Þetta segir Baldvin Kristinn Baldvinsson, bóndi í Torfunesi í Kinn, en bú hans var nýlega valið ræktunarbú ársins 2006 á svæði Hrossaræktarfélags Eyfirðinga og Þingeyinga. MYNDATEXTI: Áhugi - Baldvin Kristinn Baldvinsson í Torfunesi ásamt Karen Vatnsdal, dótturdóttur sinni, sem hefur gaman af hrossaræktinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar