Sara Hlín Hálfdánardóttir

Sara Hlín Hálfdánardóttir

Kaupa Í körfu

Það virðist óravegur á milli stjórnmála og barnabóka en móðurhlutverkið breytti lífssýn Söru Hlínar Hálfdanardóttur stjórnmála- og viðskiptafræðings. Á tæpum þremur árum hefur litið dagsins ljós lítill drengur, barnabókaforlag og annað barn er á leiðinni. Líf mitt og lífsviðhorf breyttust mikið þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn fyrir tveimur og hálfu ári. Þá fór ég að átta mig á því hvað skiptir máli í lífinu," segir hinn þrítugi bókaútgefandi og flettir litríkri harðspjaldabókinni Fyrstu 100 orðin. MYNDATEXTI: Samvera - Mæðginin Sara Hlín og Alvar Daði eiga góða stund við bóklestur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar