Morgunkorn

Morgunkorn

Kaupa Í körfu

Sumar morgunkornstegundir innihalda svo mikinn sykur að alveg eins mætti gefa börnum sælgæti í morgunmat. Jóhanna Ingvarsdóttir bað næringarfræðinginn Önnu Sigríði Ólafsdóttur að skoða sykur og trefjar í algengu morgunkorni. MYNDATEXTI: Hafragrautur með þurrkuðum ávöxtum og eplum en það má líka breyta til og hafa t.d. út á hann fræ og hnetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar