Ljósmæður á nálastungunámskeiði
Kaupa Í körfu
Mér finnst frábært að geta boðið konum upp á þennan valkost, bæði í meðgöngu og fæðingu. Nú er ég búin að vera að prófa þetta í þó nokkurn tíma á konum og hef komist að því að þetta svínvirkar," segir Hafdís Rúnarsdóttir sem er hundraðasta ljósmóðirin á Íslandi til að ljúka námskeiði hjá Guðlaugu Maríu Sigurðardóttur í því að beita nálastungum í meðgöngu og fæðingu. "Þetta er afskaplega spennandi og hefur verið að breiðast út undanfarin fjögur ár. Þetta eru engin dularfræði og mér kom á óvart hversu mikil lífeðlisfræði er á bak við nálastungufræðin. MYNDATEXTI: Nálarnar - Staðsetning punkta sem tengjast meðgöngu og fæðingu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir